Hlíðarfjall snjóframleiðsla

Tengiliðir
Elmar Arnarson
Rafiðnfræðingur
Gunnar H. Reynisson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2008
Viðskiptavinur: Akureyrbær
Staður: Hlíðarfjall

Verkfræðistofan Raftákn sá um raflagnahönnun kerfisins sem og forritun stýringar dælustöðvar fyrir snjóbyssurnar

Þann 17. desember 2006 var sett upp snjóframleiðslukerfi í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. Kerfið samanstendur af 7 snjóbyssum og er fyrsta sinnar tegundar á landinu. Kerfið getur hafið framleiðslu á snjó í -2°C og er hámarksafköstum náð í -15°C. Þetta kerfi mun væntanlega gjörbylta aðstöðu til skíðamennsku í Hlíðarfjalli.