Flokkar

 • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun á raflögnum í nýja sundlaug ásamt viðbyggingu við íþróttamiðstöðina á Blönduósi. Einnig sá Raftákn um hönnun stýri- og skjákerfi fyrir sundlaugina.  

 • Raftákn sá um hönnun á raflögnum í nýja sundlaug á Þelamörk. Einnig sá Raftákn um hönnun stýri- og skjákerfi fyrir sundlaugina.  

 • Verkfræðistofan Raftákn sá um raflagnahönnun kerfisins sem og forritun stýringar dælustöðvar fyrir snjóbyssurnar

 • Verkfræðistofan Raftákn sá um alla raflagnahönnun í fjölnota knatthús við Vallakór í Kópavogi sem hefur hlotið nafnið Kórinn

 • Átak heilsurækt Strandgötu er ein stærsta líkamsræktarstöðin á landsbyggðinni og glæsileg í alla staði. Húsið er byggt út í sjó og er útsýnið því mikið og fallegt

 • Verkfræðistofan Raftákn kom að endurnýjun sundlaugakerfis Dalvíkursundlaugar. 

 • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun lágspennu, myndavélakerfa, endurnýjun lýsingar, stýrilagnir fyrir stjórnkerfi, forritun og fleira.

 • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun lýsingar, lágspennu, myndavélakerfa, stýringar fyrir stjórnkerfi og fleira. 

 • Verkfræðistofan Raftákn sá um forritun á endurbætingu á loftræstikerfi og ljósastýringu fyrir handboltasalinn í íþróttamiðstöðinni Kórnum í Kópavogi

 • Miklar frákvæmdir hafa farið fram á sundlaugarsvæðinu.
  Búið er að setja upp þrjár nýjar rennibrautir í stað þeirra tveggja sem fyrir voru.  Ásamt nýjum heitum og köldum pottum.  Einnig var sólbaðsaðstöða endurgerð og gerður stór garður með leiktækjum.