Brekkuskóli á Akureyri

Tengiliðir
Jón Heiðar Árnason
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2008
Viðskiptavinur: Akureyrarbær
Staður: Akureyri

Raftákn sá um hönnun allra rafkerfa Brekkuskóla þ.e. lág- og smáspennulagnir, lýsingu innan húss og utan ásamt hönnun öryggis- stýrikerfa f. skólann. Arkitektur.is sá um hönnun hússins. 

Barnaskóli Akureyrar og Gagnfræðaskóli Akureyrar voru sameinaðir undir nafni Brekkuskóla. Þá var ákveðið að byggja við og í raun gjörbreyta gamla Gagnfræðaskólahúsinu þannig að hann gæti hýst alla starfsemi beggja skólanna og hægt væri að taka húsnæði Barnaskólans undir aðra starfsemi. Enda þótti það ekki hentugt lengur fyrir kennslu. 

Krækja inn á heimasíðu Arkitektur.is http://arkitektur.is

Myndina tók Páll Jóhannesson