Arnar M. Ellertsson
Rafmagnstæknifræðingur
Það er nauðsynlegt hverju fyrirtæki að setja sér markmið, hvert það vill stefna og hvernig á að ná þeim markmiðum sem sett eru.
Ein leiðin er að skrá niður og birta þau gildi sem á að hafa að leiðarljósi við stjórnun og rekstur.
Raftákn setur hér fram markmið sín í fimm stefnum: