Fréttir

Árni Viðar hættir hjá Raftákni

Þann 1. Júní hélt Raftákn upp á afmælið sitt. Tilefni veislunnar var fyrst og fremst starfslok Árna Viðars Friðrikssonar, framkvæmdarstjóra og eins stofnenda Raftákns.

Raftákn var fyrsta Íslenska verkfræðistofan til að gerast Siemens Solution

Verkfræðistofan Raftákn var fyrsta Íslenska verkfræðistofan til að gerast Siemens Solution Partner árið 2012 og við það tilefni birtist frétt í Vikudegi þann 2.febrúar 2012.

Nýr framkvæmdarstjóri ráðinn hjá Raftákni

Eva Hlín Dereksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Raftákns verkfræðistofu frá 1.febrúar n.k. Fráfarandi framkvæmdastjóri er Árni V. Friðriksson, en hann hefur gegnt starfinu um árabil og lætur af störfum vegna aldurs.

Endurnýjun samnings við Siemens

Raftákn er (Siemens Solutions Partner) samstarfsaðili Siemens á sviði sjálfvirkni samkvæmt sérstakri skilgreiningu og kröfum um færni og kunnáttu á hugbúnað frá Siemens.

Raftákn kaupir Metanbíl

Nú bætir Raftákn um betur. Í samstarfi við Höldur hefur Raftákn fest kaup á öðrum umhverfisvænum bíl. Í þetta sinn keyptum við Metan-bíl að gerðinni Skoda Octavia sem staðsettur verður í Reykjavík og mun þjóna starfsmönnum okkar þar. Starfsmenn okkar eru himinlifandi yfir þessum bíl og er hann að reynast frábærlega. Raftákn leggur sitt að mörgum við umhverfið.

Sjávarútvegssýningin 2016 og Raftákn

Eins og alþjóð veit er Sjávarútvegssýningin að bresta á. Hún er dagsett 28-30. september og verður haldin í Laugardagshöllinni, sýningin er opin frá 15-19 á miðvikudaginn og svo frá 10-18 fimmtudag og föstudag.

Afmælisveisla Raftákns

Raftákn hélt uppá 40 ára afmæli sitt þann 3. júní síðastliðinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Fjöldi gesta heiðruðu okkur með nærveru sinni og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir að koma og eyða með okkur þessari dásamlegu stund í blíðskapar veðri.

Almenn göngudeild SAk fær góða gjöf

Í tilefni af 40 ára afmæli Raftákns ákvað fyrirtækið að gefa almennri göngudeild fullkomna kaffivél af gerðinni Siemens EQ.6 í samvinnu við Smith & Norland.

Raftákn kaupir RAFbíl.

Raftákn hefur í gegnum tíðina verið í miklu samstarfi við Höldur sem er umboðsaðili fyrir VW hér á Akureyri. Þeir lánuðu okkur E Golf til prufu sem varð til þess að hann var keyptur. Bíllinn er alveg rafmagnaður og fannst okkur tilvalið að keyra á rafbíl þar sem við erum umhverfissinnuð rafmagnsverkfræðistofa.