Almannaskarðsgöng

Tengiliðir
Brynjólfur Jóhannsson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2009
Viðskiptavinur: Vegagerðin
Staður: Almannaskarð

Verkfræðistofan Raftákn sá um alla raflagnahönnun og gerð útboðsgagna fyrir göngin. Einnig um hönnun og forritun á iðntölvukerfi og skjástýringu. 

Göng undir Almannaskarð voru opnuð fyrir umferð 24. júní 2005. Síðan þau voru opnuð hafa starfsmenn Raftákns þjónustað stýrikerfi ganganna. Kerfið stýrir m.a. lýsingu, vöktun á mengun þ.e. ryk, Co2 og No, blásurum og brunaviðvörunarkerfi.

Skelfiskmarkaðurinn, Klapparstíg

Verkfræðistofan Raftákn sá um forritun á loftræstikerfi fyrir Skelfiskmarkaðinn sem opnaði nýlega í Klapparstígnum í Reykjavík.

Bjórböðin

Verkfræðistofan Raftákn hefur um árabil forritað og hannað skjákerfi fyrir heita potta og laugar.

Giljaskóli

Raftákn sá um hönnun almennra raflagna, lýsingu, töflumyndir, öryggiskerfi og loftræsikerfi. Einnig lýsingu á lóð. Skólinn var byggður í tveim áföngum. Aðalhönnuður hússins var AVH.