Fákskrúðfjarðargöng

Tengiliðir
Brynjólfur Jóhannsson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2007
Viðskiptavinur: Vegagerðin
Staður: Fáskrúðsfjörður

Verkfræðistofan Raftákn sá um alla raflagnahönnun og gerð útboðsgagna fyrir Fáskrúðsfjarðargöng. Einnig um hönnun og forritun á iðntölvukerfi og skjástýringu.

Fáskrúðsfjarðargöng voru opnuð fyrir umferð 9. september 2005. Síðan þau voru opnuð hafa starfsmenn Raftákns þjónustað stýrikerfi ganganna. Kerfið stýrir m.a. lýsingu, vöktun á mengun þ.e. ryk, Co2 og No, blásurum og brunaviðvörunarkerfi.

Mótorhjólasafnið

Við hjá Raftákni erum stolt af því að vera þáttakendur í hönnun Mótorhjólasafns Íslands á safnasvæðinu við Drottningarbraut. 

Fiskislóð 37c

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun raflagna í Fiskislóð 37c sem verður Hverfastöð vestur fyrir Reykjavíkurborg og hefur verkefnið verið unnið í REVIT. Undirbúningur er á lokastigi og er bygging hússins að fara af stað. 

Vörumiðstöð Samskipa

Hönnun Vörumiðstöðvar Samskipa er stærsta einstaka verkefni sem Raftákn hefur tekið að sér. Um var að ræða alútboð og samið var um verkið við Ístak og samstarfsaðil