Fákskrúðfjarðargöng

Tengiliðir
Brynjólfur Jóhannsson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2007
Viðskiptavinur: Vegagerðin
Staður: Fáskrúðsfjörður

Verkfræðistofan Raftákn sá um alla raflagnahönnun og gerð útboðsgagna fyrir Fáskrúðsfjarðargöng. Einnig um hönnun og forritun á iðntölvukerfi og skjástýringu.

Fáskrúðsfjarðargöng voru opnuð fyrir umferð 9. september 2005. Síðan þau voru opnuð hafa starfsmenn Raftákns þjónustað stýrikerfi ganganna. Kerfið stýrir m.a. lýsingu, vöktun á mengun þ.e. ryk, Co2 og No, blásurum og brunaviðvörunarkerfi.