Isavia

Tengiliðir
Gunnlaugur Búi Ólafsson
Rafmagnsverkfræðingur
Karl Ingimarsson
Rafmagnstæknifræðingur
Jón Heiðar Árnason
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2007
Viðskiptavinur: Isavia
Staður: Akureyri

Raftákn vinnur að hönnun brautarlýsinga fyrir Flugstoðir ohf. Um er að ræða flugbrautirnar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Vestmannaeyjum. Í verkinu felst hönnun brautarlýsinga og aðflugsljósa.

Áður hefur Raftákn hannað lagnakerfi fyrir nýbyggingar, viðbyggingar og endurbætur fyrir flugstöðina á Akureyri. Einnig hefur stofan séð um hönnun á smærri verkefnum tengdum flugvellinum s.s. sandgeymslu, hitastrengi fyrir flugvélaskýli o.fl.