Grænegg

Tengiliðir
Gunnlaugur Búi Ólafsson
Rafmagnsverkfræðingur
Emil Örn Ásgeirsson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2018 - 2018
Viðskiptavinur: Grænegg
Staður: Sveinbjarnargerði

Operation varphæna/Grænegg

Verkfræðistofan Raftákn fékk það skemmtilega verkefni að stýra loftskiptum og fóðurgjöf hjá hamingjusömu hænunum í Sveinbjarnargerði.

Eftir þetta verkefni verður starfsfólk Raftákns ekki í vafa um hvaðan á að kaupa egg, við veljum að sjálfsögðu eggin frá Græneggjum.