Haganesvík

Tengiliðir
Finnur Víkingsson
Rafiðnfræðingur
Jón Heiðar Árnason
Rafmagnstæknifræðingur
Esther Audorf
Tækniteiknari
Verktími: 2018
Viðskiptavinur: Fljótabakki ehf
Staður: Haganesvík

Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Haganesvík. 

Haganesvík er fyrrum kauptún í Fljótum við samnefnda vík inn úr Fljótavík. Húsið er gamalt verslunarhús byggt árið 1933 af Samvinnufélagi Fljótamanna. Húsið er steinsteypt með timburgluggum og bárujárnsklæddu timburþaki.

Starfsemi hússins verður rekin í tengslum við rekstur fjallaskálans að Deplum í Fljótum.

Leikskólinn Hólmasól

Raftákn sá um hönnun og útboð á öllum rafkerfum hússins þ.e. lág og smáspennulögnum, lýsingu, öryggis- og fjarskiptakerfum ásamt lýsingu utanhúss og á lóð. Aðalhönnum var í höndum AVH, hérna er krækja inn á vefinn þeirra.   http://avh.is/ 

Geislatún sambýli fyrir fatlaða á Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun á öllum rafkerfum hússins

Giljaskóli á Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun almennra raflagna, lýsingu, töflumyndir, öryggiskerfi, loftræsikerfi og lýsingu á lóð.