Halldóruhagi 8-14

Tengiliðir
Finnur Víkingsson
Rafiðnfræðingur/Iðnrekstrarfr.
Esther Audorf
Tækniteiknari
Verktími: 2018 - 2019
Viðskiptavinur: Bergfesta
Staður: Akureyri

Halldóruhagi 8-14 hlaut Byggingarlistaverðlaun Akureyrar 2020 og óskar Raftákn Bergfestu innilega til hamingju með þessi glæsilegu verðlaun.

Arkitekt hússins er Anna Margrét Hauksdóttir hjá AVH. Íbúðirnar eru samtals 16 í 4 fjórbýlishúsum. Íbúðirnar eru nútímalegar, bjartar, rúmgóðar og vel skipulagðar með sveigjanleika í huga. Raftákn hannaði allar raflagnir í húsin ásamt lýsingarhönnun. Hönnunartíminn var frá apríl 2018 – apríl 2019.

Verkefnastjóri Raftákns í þessu verki er Finnur Víkingsson.