Héðinsfjarðargöng

Tengiliðir
Brynjólfur Jóhannsson
Elektroingenieur B.Sc. MBA
Verktími: 2007
Viðskiptavinur: Vegagerðin
Staður: Héðinsfjörður

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun allra raflagna og gerð útboðsgagna fyrir Héinsfjarðargöng, ásamt hönnun og forritun á iðntölvukerfi og skjástýringu

Nú líður að því að slegið verði í gegn eins og svo er kallað við jarðgangagerðina milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar (Héðinsfjarðargöng). Þá tekur við frágangur og lagnavinna, uppsetning á kerfum o.þ.h. Nú þegar er verið að vinna við þá þætti milli Siglufjarðar og Héðinsfjarðar og nokkuð á veg komin. Það eru Rafmenn sem sjá um þann þátt eftir hönnunargögnum frá Raftákni.