Hótel Canopy

Tengiliðir
Finnur Víkingsson
Rafiðnfræðingur
Verktími: 2013 - 2016
Staður: Reykjavík

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun rafkerfa og lýsingarhönnun í allar byggingar á Hljómalindarreit sem Þingvangur endurbyggði. Hótel Canopy, veitingastaði, verslanir og íbúðir.

Á hótelinu er 123 herbergi, innréttuð eftir stöðlum Canopy Hilton. Eins eru Laugavegur 17-19 og Klapparstígur 28 og 30. 

Vörumiðstöð Samskipa

Hönnun Vörumiðstöðvar Samskipa er stærsta einstaka verkefni sem Raftákn hefur tekið að sér. Um var að ræða alútboð og samið var um verkið við Ístak og samstarfsaðil

Haganesvík

Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Haganesvík. 

Ikea í Garðabæ

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun rafkerfa, lýsingar og stýrikerfa fyrir verslun og vörulager IKEA í Garðabæ.