Ikea í Garðabæ

Tengiliðir
Jón Heiðar Árnason
Rafmagnstæknifræðingur
Elmar Arnarson
Rafiðnfræðingur
Verktími: 2009 - 2010

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun rafkerfa, lýsingar og stýrikerfa fyrir verslun og vörulager IKEA í Garðabæ. 

Eitt af stórverkefnum Raftákns var forritun hússtjórnarkerfis í hið glæsilega húsnæði fyrir verslun og vörulager IKEA í Garðabæ. Raftákn sá um alla raflagnahönnun í húsið auk hússtjórnarkerfisins sem áður var getið.  Arkís ásamt Arrowstreet sáu um arkitektahönnun hússins, burðaþol sökkla var í höndum Línuhönnunar, Conís sáu um burðaþol stálvirkja, VGK um lagnir og loftræsingu og VSI önnuðust brunatæknilega hönnun. Um byggingu hússins sá ÍSTAK í alverktöku. Húsið er 20.800 m2 að flatamáli og var opnað 12. Október 2006

Síðuskóli á Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn hefur séð um alla rafmagnshönnun fyrir Síðuskóla frá upphafi

Vörumiðstöð Samskipa

Hönnun Vörumiðstöðvar Samskipa er stærsta einstaka verkefni sem Raftákn hefur tekið að sér. Um var að ræða alútboð og samið var um verkið við Ístak og samstarfsaðil

Menntaskólinn á Akureyri, nemendagarðar

Almennar raflagnir, lýsing, töfluteikningar, hússtjórnar-, fjarskipta- og loftræsikerfi. Raftákn sá um alla hönnun og eftirlit raflagna í Nemendagarða VMA og MA.