Isavia - Vopnafirði

Tengiliðir
Karl Ingimarsson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2018 - 2018
Viðskiptavinur: Isavia
Staður: Vopnafjörður

Verkfræðistofan Raftákn hefur komið að mörgum verkefnum hjá Isavia bæði í Keflavík og úti á landi.

Árið 2016 var sett upp ný ljósastýring fyrir Húsavíkurflugvöll þannig að starfmaður í turni stýrir öllum ljósum og sér stöður á einum skjá.

Auk þess getur Isavia í Reykjavík fylgst með stöðu ljósanna og bilunum ef upp koma á vefsíðu.

Nýlokið er uppsetningu eins kerfis á Vopnafirði og eru myndirnar frá því verki.

Á næstunni verður svo samskonar kerfi sett uppá á Gjögurflugvelli á Ströndum.

Nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn átti lægsta boð í hönnun rafkerfa fyrir nýtt hjúkrunarheimili fyrir aldraða sem fyrirhugað er að reisa við Vestursíðu. Hjúkrunarheimilið samanstendur af 5 sjálfstæðum 9 íbúða húsum, tengdum saman með tengigangi ásamt sameiginlegu samkomu- og þjónusturými. Þar er samkomusalur og kaffihús, aðstaða fyrir iðju- og sjúkraþjálfun, hárgreiðslustofu og fótsnyrtistofu.

Ikea í Garðabæ

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun rafkerfa, lýsingar og stýrikerfa fyrir verslun og vörulager IKEA í Garðabæ. 

Stóra Brekka

Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Stóra Brekku.