Íþróttamiðstöð Dalvíkur - Sundlaug

Tengiliðir
Elmar Arnarson
Rafiðnfræðingur
Víðir Bjarkason
Rafmagnsverkfræðingur
Verktími: 2017
Viðskiptavinur: Dalvíkurbyggð
Staður: Dalvík

Verkfræðistofan Raftákn kom að endurnýjun sundlaugakerfis Dalvíkursundlaugar. 

Ráðist var í framkvæmdir í Sundlauginni í Íþróttamiðstöð Dalvíkur sumarið 2017. Öll laugarkör voru endurnýjuð að miklu leiti og laugasvæðið tekið í gegn. Nýr dúkur var lagður í sundlaugakar og lýsing endurnýjuð. Einnig var sett upp nýtt og umverfisvænna klórkerfi, sem framleiðir klór úr matarsalti með rafgreiningu.

AVH annaðist hönnun og Arkitektúr og Efla hannaði laugakerfin. Vatnslausnir ehf. sáu um uppsetningu og prófanir á klórkerfi.

Verkfræðistofan Raftákn annaðist hönnun, forritun og prófanir á stjórnkerfi laugakerfa. Raftákn sá einnig um lokaúttekt á verkinu.