Loðnuverksmiðjan Þórshöfn

Tengiliðir
Brynjólfur Jóhannsson
Rafmagnstæknifræðingur
Gunnar H. Reynisson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2009 - 2017
Viðskiptavinur: Ísfélag Vestmannaeyja
Staður: Þórshöfn

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun á nýju stjórnkerfi fyrir Ísfélag Vestmannaeyja á Þórshöfn.

Skipt um stjórntölvu í loðnuverksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn. Árið 1998 var sett upp stjórnkerfi sem samanstóð af S5 135 iðtölvu frá Siemens og IGSS skjámyndakerfi frá 7t - Seven Technologies í Danmörku. Þeirri tölvu var nú skipt út fyrir S7 412 frá Siemens ásamt nýrri uppfærslu af IGSS (Version 7).