Mótorhjólasafnið

Tengiliðir
Jóhannes Axelsson
Rafiðnfræðingur
Verktími: 2009
Viðskiptavinur: Mótorhjólasafnið
Staður: Akureyri

Við hjá Raftákni erum stolt af því að vera þáttakendur í hönnun Mótorhjólasafns Íslands á safnasvæðinu við Drottningarbraut. 

Hönnunin innifelur lág- og smáspennulagnir, lýsingu innanhúss og utan, ásamt öryggiskerfum. Aðalhönnuður hússins er arkitektastofan Kollgáta.

Þetta safn er góð viðbót við safnflóru bæjarins ásamt því að halda á lofti nafni Heiðars Jóhannssonar sem lést í bifhjólaslysi árið 2006. Meira um safnið á vef þess http://motorhjolasafn.is/

 

Krækja inn á vef Kollgátu http://kollgata.is/

Búseti Einholt - Þverholt

Fyrsta teikniverkefni Raftákns í Revit. 

Vörumiðstöð Samskipa

Hönnun Vörumiðstöðvar Samskipa er stærsta einstaka verkefni sem Raftákn hefur tekið að sér. Um var að ræða alútboð og samið var um verkið við Ístak og samstarfsaðil

Leikskólinn Hólmasól

Raftákn sá um hönnun og útboð á öllum rafkerfum hússins þ.e. lág og smáspennulögnum, lýsingu, öryggis- og fjarskiptakerfum ásamt lýsingu utanhúss og á lóð. Aðalhönnum var í höndum AVH, hérna er krækja inn á vefinn þeirra.   http://avh.is/