Mótorhjólasafnið

Tengiliðir
Jóhannes Axelsson
Rafiðnfræðingur
Verktími: 2009
Viðskiptavinur: Mótorhjólasafnið
Staður: Akureyri

Við hjá Raftákni erum stolt af því að vera þáttakendur í hönnun Mótorhjólasafns Íslands á safnasvæðinu við Drottningarbraut. 

Hönnunin innifelur lág- og smáspennulagnir, lýsingu innanhúss og utan, ásamt öryggiskerfum. Aðalhönnuður hússins er arkitektastofan Kollgáta.

Þetta safn er góð viðbót við safnflóru bæjarins ásamt því að halda á lofti nafni Heiðars Jóhannssonar sem lést í bifhjólaslysi árið 2006. Meira um safnið á vef þess http://motorhjolasafn.is/

 

Krækja inn á vef Kollgátu http://kollgata.is/