Nökkvi siglingaklúbbur

Tengiliðir
Elmar Arnarson
Rafiðnfræðingur
Verktími: 2020 - 2021
Viðskiptavinur: Akureyrarbær
Staður: Akureyri

Raftákn sá um hönnun allra raflagna og lýsingar og gerð útboðsgagna í nýtt aðstöðuhús fyrir siglingaklúbbinn Nökkva á Akureyri. 

Húsið verður staðsett á fyllingu við núverandi svæði Nökkva við Drottningarbraut. Um er að ræða tæplega 403 m² einingarhús. Nýtt hús verður fyrir siglinga-, sjósport og hefðbundin námskeið Nökkva, geymslu og viðhalds báta, búninga- og bað aðstöðu, fræðslu og námskeiðshalds barna og fullorðinna um ýmislegt sem tengist sjósportum Verkið var unnið í samvinnu við AVH á Akureyri.