Norðurorka dreifistöðvar

Tengiliðir
Gunnar H. Reynisson
Electrical Engineer B.Sc.
Karl Ingimarsson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2017
Viðskiptavinur: Norðurorka
Staður: Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn annast forritun stýringa fyrir dreifistöðvar Norðurorku á Akureyri.

Eftirlit er með dreifistöðvunum frá miðlægu skjákerfi sem gerir starfsmönnum Norðurorku mögulegt að fjarstýra rofum og öðrum búnaði í dreifistöðvunum þó tilgangurinn sé fyrst og fremst að fylgjast með virkni og tryggja öryggi.

Háskólinn á Akureyri

Raftákn hannað allar lág- og smáspennulagnir,lýsingu utanhúss og innan ásamt töflum og öryggiskerfum í nýbyggingar Háskólans á Akureyri.

Fangelsið á Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun raflagna og lýsingar við endurbætur á Fangelsi Akureyrar auk þess að sjá um forritun bjöllukerfis fangelsisins.

Leikskólinn Hólmasól

Raftákn sá um hönnun og útboð á öllum rafkerfum hússins þ.e. lág og smáspennulögnum, lýsingu, öryggis- og fjarskiptakerfum ásamt lýsingu utanhúss og á lóð. Aðalhönnum var í höndum AVH, hérna er krækja inn á vefinn þeirra.   http://avh.is/