Norðurorka dreifistöðvar

Tengiliðir
Gunnar H. Reynisson
Electrical Engineer B.Sc.
Karl Ingimarsson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2017
Viðskiptavinur: Norðurorka
Staður: Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn annast forritun stýringa fyrir dreifistöðvar Norðurorku á Akureyri.

Eftirlit er með dreifistöðvunum frá miðlægu skjákerfi sem gerir starfsmönnum Norðurorku mögulegt að fjarstýra rofum og öðrum búnaði í dreifistöðvunum þó tilgangurinn sé fyrst og fremst að fylgjast með virkni og tryggja öryggi.

Giljaskóli

Raftákn sá um hönnun almennra raflagna, lýsingu, töflumyndir, öryggiskerfi og loftræsikerfi. Einnig lýsingu á lóð. Skólinn var byggður í tveim áföngum. Aðalhönnuður hússins var AVH.

Naustaskóli á Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun raflagna í Naustaskóla á Akureyri. 

Giljaskóli á Akureyri

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun almennra raflagna, lýsingu, töflumyndir, öryggiskerfi, loftræsikerfi og lýsingu á lóð.