Múlagöng

Tengiliðir
Brynjólfur Jóhannsson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2013 - 2017
Viðskiptavinur: Vegagerðin
Staður: Ólafsfjörður

Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun breytinga sem varða raf- og lýsingarbúnað ásamt því að hanna og forrita stjórnkerfi fyrir göngin.

Göngin, sem voru vígð 1. mars 1991, voru bylting í samgöngum til og frá Ólafsfirði en með þeim lagðist af vegurinn fyrir Ólafsfjarðarmúla. Nú er verið að gera ýmsar breytingar á göngunum. 

Lýsing í göngunum verður stóraukin og einnig verður sett í Múlagöngin ljósleiðari fyrir GSM og Tetra kerfi sem eykur verulega öryggi þeirra sem leið eiga um þau. Neyðarsímum og slökkvitækjum verður einnig fjölgað ásamt eftirlitsbúnaði s.s. hita- raka- og mengunarnemar settur upp