Rarik götulýsing

Tengiliðir
Elmar Arnarson
Rafiðnfræðingur
Þorbjörn Guðbrandson
Electrical Engineer B.Sc.
Verktími: 2018 - 2018
Viðskiptavinur: RARIK
Staður: Víðsvegar um landið

Verkfræðistofan Raftákn er þessa daga að gera úttekt á gatnalýsingarkerfum Rarik í nokkrum sveitarfélögum. Þau eru Borgarnes,  Sauðárkrókur,  Siglufjörður, Dalvík og í Hveragerði.

Ítarleg skýrsla var gerð um ástand viðkomandi kerfa með upptalningu og ljósmyndum af því sem þarf að huga að.

Stóra Brekka

Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Stóra Brekku. 

Mótorhjólasafnið

Við hjá Raftákni erum stolt af því að vera þáttakendur í hönnun Mótorhjólasafns Íslands á safnasvæðinu við Drottningarbraut. 

Bjórböðin

Verkfræðistofan Raftákn hefur um árabil forritað og hannað skjákerfi fyrir heita potta og laugar.