Skelfiskmarkaðurinn, Klapparstíg

Tengiliðir
Olgeir Gunnsteinsson
Rafmagnsverkfræðingur
Gunnar Guðmundsson
Anna Runólfsdóttir
Tækniteiknari
Verktími: 2018 - 2018
Viðskiptavinur: Þingvangur
Staður: Klapparstígur 28-30

Verkfræðistofan Raftákn sá um forritun á loftræstikerfi fyrir Skelfiskmarkaðinn sem opnaði nýlega í Klapparstígnum í Reykjavík.

Unnið var í samvinnu við Þingvang sem sá um byggingu Klapparstígs 28-30.
Verkefnið var unnið sumarið 2018. Loftræstikerfið skiptist í þrjú kerfi og stýrt með iðntölvu í tæknirými veitingarstaðar.
Þar sem þessi stóri og skemmtilegi veitingastaður þarf góð loftskipti var ákveðið að iðntölvu yrði stýrt af tveimur samtengdum skjám á sitthvorri hæðinni í eldhúsum svo kokkar og starfsfólk hefði sem bestu yfirsýnina.