Verkefni

Hér má sjá þau verkefni sem verkfræðistofan Raftákn hefur unnið við.

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur séð um eftirlit í Norðfjarðargöngum sem undirráðgjafi verkfræðistofunnar Hnits. Eftirlit Raftákns hefur snúið að eftirliti í tveimur útboðum Vegagerðarinnar í raf-, stýri- og fjarskiptalögnum og í stjórn- og fjarskiptakerfi ganganna. 

  • Operation varphæna/Grænegg

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur komið að mörgum verkefnum hjá Isavia bæði í Keflavík og úti á landi.

  • Starfsmenn Raftákns hafa frá áramótum unnið að undirbúningi gangsetningar ásamt starfsmönnum PCC og öðrum verktökum og munu næstu vikurnar vinna á vöktum hjá PCC og fylgjast með að allt virki sem skyldi. 

Sjá fleiri verkefni