Hér má sjá þau verkefni sem verkfræðistofan Raftákn hefur unnið við.
Raftákn sá um hönnun allra raflagna og lýsingar og gerð útboðsgagna í nýtt aðstöðuhús fyrir siglingaklúbbinn Nökkva á Akureyri.
Halldóruhagi 8-14 hlaut Byggingarlistaverðlaun Akureyrar 2020 og óskar Raftákn Bergfestu innilega til hamingju með þessi glæsilegu verðlaun.
Raftákn hannaði allar raflagnir í nýja leikskóla við Glerárskóla sem nú er í byggingu.