Verkefni

Hér má sjá þau verkefni sem verkfræðistofan Raftákn hefur unnið við.

  • Verkfræðistofan Raftákn vinnur að uppfærslu á Kerfisáætlun sem Landsnet gefur út ár hvert og er hún gerð á grundvelli ákvæða raforkulaga. Kerfisáætlun er ætlað að gefa heildarsýn yfir þróun flutningskerfis raforku á næstu árum.  

  • Starfsfólk verkfræðistofunnar Raftákns óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir frábært samstarf á líðandi ári.

  • Verkfræðistofan Raftákn vinnur nú að forritun stýringa og skjámyndakerfis í samvinnu við Rafeyri, Frost og Skagann fyrir nýtt vinnsluhús Varðans Pelagic á Suðurey í Færeyjum. 

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur um árabil forritað og hannað skjákerfi fyrir heita potta og laugar.

Sjá fleiri verkefni