Verkefni

Hér má sjá þau verkefni sem verkfræðistofan Raftákn hefur unnið við.

  • Við hjá Raftákni höfum í gegnum árin verið í farsælu samstarfi við Grænegg. Síðasta verkefni okkar sneri að því að standsetja ungahús. Nú koma ungarnir dags gamlir til Græneggja og alast upp við bestu aðstæður þar til þeir flytja í varphús.

  • Eftir hönnunarútboð fékk Raftákn það verkefni  að sjá um hönnun á raflagna- og lýsingakerfum í og við Listasafnið á Akureyri. Listasafnið á Akureyri er til húsa að Kaupvangstræti 12 þar sem áður var Mjólkursamlag KEA, en byggingin er undir sterkum áhrifum frá Bauhaus-skólanum og hinni alþjóðlegu funkis-hreyfingu. Safnið er 2200m2 á fimm hæðum og er með 6 sýningasali. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Haganesvík. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Stóra Brekku. 

Sjá fleiri verkefni