Verkefni

Hér má sjá þau verkefni sem verkfræðistofan Raftákn hefur unnið við.

  • Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Haganesvík. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sér um hönnun raflagna í Stóra Brekku. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun raflagna í Fiskislóð 37c sem verður Hverfastöð vestur fyrir Reykjavíkurborg og hefur verkefnið verið unnið í REVIT. Undirbúningur er á lokastigi og er bygging hússins að fara af stað. 

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um hönnun allra lagna ásamt gerð útboðsgagna fyrir landvinnslu Samherja á Dalvík.

Sjá fleiri verkefni