7t - Seven Technologies IGSS heimasíða

 

Raftákn hefur í nokkur ár unnið með Igss skjákerfið frá Seven Technologies í Danmörku. Við höfum meðal annars unnið stjórnkerfi fyrir Hitaveitu Egilsstaða og Fella þar sem raungögn úr því eru sýnd á heimasíðu hitaveitunnar.

Á heimasíðu IGSS er nú sýnt hvernig þessi lausn vinnur.

http://www.igss.com/overview/igss-v8-product-information/Live-IGSS-Data-on-Web-Pages.aspx

http://hef.is/default.asp?sida=igssdata.asp

 afstada_hef5

Yfirlitsmynd HEF