Afmæli

Raftákn er 34 ára í dag.

Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt á þessum árum og starfsmenn eru nú orðnir tuttugu og fjórir. Við þökkum starfsmönnum okkar og samstarfsfólki samskiptin á þessum þrjátíu og fjórum árum.

 pic00022_640_01

Glerárgata 34

Sjá nánar um Raftákn undir "Fyrirtækið" hér á heimasíðunni.

 starfsflk_2009_640

Starfsfólk í lok árs 2009