Almenn göngudeild SAk fær góða gjöf

Anna, Árni, Gerður, Bjarni og Jón Bragi
Anna, Árni, Gerður, Bjarni og Jón Bragi

Þessi gjöf er gefin sem þakklæti fyrir faglega og göfuga starfsemi göngudeildarinnar og með von um að sjúklingar og starfsfólk njóti hennar. Anna Kolbrún Árnadóttir, Jón Bragi Gunnarsson, Gerður Jónsdóttir og Árni Friðriksson komu færandi hendi með þessa góðu gjöf. Við þökkum þeim kærlega fyrir gjöfina sem á eftir að koma að góðum notum og þann hlýhug sem deildinni er sýndur.

Frétt fengin af www.sak.is