Breyting í starfsliði Raftákns.

Tveir starfsmenn hafa bæst í starfsmannahópinn á síðustu mánuðum þeir Hafþór Rúnarsson og Gunnar Gumundsson. Hafþór kom til starfa í byrjun nóvember 2014 og hefur starfsstöð í Glerárgötunni. Gunnar koma til starfa í byrjun árs 2015 og hefur starfsstöð í Þórunnartúninu. Þeir starfa báðir á iðnaðarsviði. Við bjóðum þá velkomna í hópinn.

hafthorGunnar

  Hafþór Rúnarsson       Gunnar Guðmundsson