Endurnýjun samnings við Siemens

Kent, Árni, Johan og Sigurður
Kent, Árni, Johan og Sigurður

Kunnáttan er sannreynd annað hvert ár þar sem starfsmenn þurfa að standast próf í þeim fögum sem þessi samstarfssamningur nær til.
Á hverju ári fáum við heimsókn frá Siemens þar sem rætt er um hvernig samstarfið hefur gengið og rætt um hvað betur mætti fara.
Hingað komu á dögunum fulltrúar frá Siemens í Svíþjóð ásamt fulltrúa Smith & Norland á þennan árlega fund.

Á myndinni eru Kent Åkerlund, Siemens Svíþjóð, Árni V. Friðriksson, Raftákni, Johan Sidfaeldt, Siemens Svíþjóð og Sigurður Rúnar Jónsson, Smith & Norland Reykjavík.