Finnur Víkinsson, nýr hluthafi í Raftákni

 

Nú um áramótin kom Finnur Víkingsson inn sem hluthafi í Raftákni. Finnur hefur unnið hjá fyrirtækinu síðan 26.03.2007.

Lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 1990.  Stúdentspróf frá VMA 1992.  Lauk námi í rafmagnsiðnfræði frá Tækniskóla Íslands 1993 og iðnrekstrarfræði 1994 frá Tækniskóla Íslands. Námskeið í Autocad Ellectrical hjá Aceri og CAD efh.

img_2643abf 
 

Hann er kvæntur Steinunni Línbjörgu Ragnarsdóttur grunnskóla-kennara  og eiga þau þrjú börn

 
 

Við bjóðum Finn velkominn í hópinn.