Heimsókn í Becromal

Gulli og stelpurnar
Gulli og stelpurnar

Vala var að koma ný til starfa hjá Raftákni, Andrea er ný á teiknarasviðinu og Esther hafði ekki farið út á „feltið“ eins og við köllum það til að sjá hvernig hlutirnir gerast fyrir utan blöðin sem teiknað á. Heimsóknin var mjög fræðandi og skemmtileg. Alveg vorum við agndofa yfir stærð verksmiðjunnar, umfangs hennar og þessa gríðarlega vélbúnaðar sem er á staðnum.

Það var einstaklega skemmtilegt að sjá muninn á því hvernig hlutirnir líta út á teikniboðinu og í veruleikanum.

Til dæmis er þetta sami hluturinn :)

Stýriliði 1  Stýriliði 2

Afurðir Bercromal

Röð stýriskápa