Hof menningarhús á Akureyri

Menningarhúsið Hof
Menningarhúsið Hof
Unnið er að byggingu menningarhúss á Akureyri. Raftákn sér um alla raflagnahönnun. því felast allar raf og smáspennulagnir ásamt lýsingarhönnun. Einnig er um að ræða hönnun hússtjórnarkerfis en það á að stjórna loftræsingu, hita, snjóbræðslu og hluta  af lýsingu hússins. Í húsinu verður aðsetur Sinfóníu-hljómsveitar norðurlands og Tónlistarskóla Akureyrar auk annars. Húsið er 7.400 m2 að stærð og teiknað af Arkþing arkitektum eftir samkeppni.