Hótel Kúltúra - vinnu og skemmtiferð

Við fórum í frábæran túr á Kaldbak með hönnunarteiminu við Hljómalindarreitinn og myndir úr ferðinni fylgja með í myndamöppu. Algerlega frábær túr, takk fyrir ánægjulegan dag allir sem að því komu.

 Hópurinn á Kaldbak

Smellið á myndina til að sjá fleiri. Myndirnar eiga AVH, Raftákn og Þingvangur.

Vefslóð á frétt um verkefnið http://www.raftakn.is/is/verkefni/byggingar/verslun-og-thjonusta/hotel-kultura