Keilukvöld starfsmanna

Það er nauðsynlegt að létta sér upp annað slagið. Starfsmannafélagið SÖR stóð fyrir keilukvöldi fyrir stuttu.

Farið var í Keiluna í Hafnarstræti. Næsta samkoma á vegum starfsmannafélagsins verður að öllum líkindum tengd jólum.