Kynning á IGSS 8. oktober


Raftákn heldur kynningu á nýjustu útgáfu af IGSS. Kynningin verður haldin í Veisluturninum, Smáratorgi 3, Kópavogi. Svend J. Christensen framkvæmdastjóri þjónustusviðs IGSS verður á fundinum og mun halda almenna kynningu á kerfinu og fara yfir nýjungar sem það býður upp á.

sjc

   Svend J. Christensen 
 Jóhannes Sigmundsson mun síðan opna kerfi sem er í notkun og gera grein fyrir virkni þess.Kynningin hefst klukkan 16.00 og áætlað að henni ljúki um klukkan 18.00. Boðið verður upp á léttar veitingar.

 jhannes_sigmundsson2_640

 

 

 

Jóhannes Sigmundsson