Litlu jólin

Jóhann Ingi og spurningin er....
Jóhann Ingi og spurningin er....

Litlujólin í Raftákni voru haldin þann 5. desember. Að þessu sinni var notað tækifærið og fenginn fyrirlestur frá Jóhanni Inga Gunnarssyni undir yfirskriftinni "Að létta starfsandann". Þetta var mjög skemmtilegur og innihaldsríkur fyrirlestur og skilur án efa eftir verkfæri til að taka á vandamálum sem upp kunna að koma í samskiptum innan fyrirtækja.

Jóhann ingi og starfsmenn Raftákns