Sundlaug Þelamörk

Tengiliðir
Elmar Arnarson
Rafiðnfræðingur
Gunnar H. Reynisson
Rafmagnstæknifræðingur
Verktími: 2009 - 2010

Raftákn sá um hönnun á raflögnum í nýja sundlaug á Þelamörk. Einnig sá Raftákn um hönnun stýri- og skjákerfi fyrir sundlaugina.  

Miklar endurbætur eru á sundlaugarsvæðinu.  Pottar endurnýjaðir, nýtt gufubað sem og allur miðlægur hreinsibúnaður fyrir potta og laug endurnýjaður.

Byggt var nýtt tæknirými fyrir allan hreinsibúnað og gufubað.  

 

Lýsing í laugarkari var einnig endurnýjuð.

Verkið snýr að mörgum verkþáttum helstu verkþættir eru: lágspennulagnir, endurnýjun lýsingar, myndavélakerfi, stýrilagnir fyrir stjórnkerfi, forritun ofl.