Flokkar

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur frá stofnun Becromal haft umsjón og unnið að allri uppbyggingu sjálfvirkra stjórnkerfa í verksmiðju þeirra að Krossanesi á Akureyri

  • Starfsmenn Raftákns hafa frá áramótum unnið að undirbúningi gangsetningar ásamt starfsmönnum PCC og öðrum verktökum og munu næstu vikurnar vinna á vöktum hjá PCC og fylgjast með að allt virki sem skyldi. 

  • Operation varphæna/Grænegg

  •  Verkfræðistofan Raftákn hefur verið með spennandi verkefni fyrir Rarik á Raufarhöfn.

  • Við hjá Raftákni höfum í gegnum árin verið í farsælu samstarfi við Grænegg. Síðasta verkefni okkar sneri að því að standsetja ungahús. Nú koma ungarnir dags gamlir til Græneggja og alast upp við bestu aðstæður þar til þeir flytja í varphús.