Flokkar

  • Verkfræðistofan Raftákn sá um endurnýjun á öllum stjórnbúnaði í skolphreinsistöð Orkuveitu Reykjavíkur við Ánanaust.

  • Verkfræðistofan Raftákn hefur komið að hönnun og/eða forritun stýrikerfa fyrir fráveitur þriggja sveitarfélaga.
  • Verkfræðistofan Raftákn annaðist forritun og prófanir á dælustöð á Jódísarstöðum, sem tilheyrir hitaveitukerfi Norðurorku hf. 

  • Verkfræðistofan Raftákn annast forritun stýringa fyrir dreifistöðvar Norðurorku á Akureyri.

  • Verkfræðistofan Raftákn vinnur að uppfærslu á Kerfisáætlun sem Landsnet gefur út ár hvert og er hún gerð á grundvelli ákvæða raforkulaga. Kerfisáætlun er ætlað að gefa heildarsýn yfir þróun flutningskerfis raforku á næstu árum.