Fréttir

Hof menningarhús á Akureyri

Unnið er að byggingu menningarhúss á Akureyri. Raftákn sér um alla raflagnahönnun.

Raftákn viðskiptafélagi nr. 1 hjá 7-Technologies í júlí

7-Technologies hefur útnefnt Raftákn viðskiptafélaga mánaðarins í júlí mánuði.

Enn bætist við í starfsmannahópinn

Talsvert hefur fjölgað í starfsmanna hópi Raftákns með hækkandi sól og hafa nú þrír nýjir starfsmenn bæst í hópinn.

Svarfdælabúð Dalvík

Almennar raflagnir, lýsing, töflumyndir, öryggiskerfi, kælivéla- og álagsstýring.

Raftákn tekur þátt í að efla rannsóknarsjóð HA

Fimmtudaginn 18. október sl. var skrifað undir samning um árlegt framlag frá Raftákni til rannsóknarsjóðs Háskólans á Akureyri. Markmið samningsins er að efla og treysta fjarhagslega getu HA til stuðnings við rannsóknarstarfsemi kennara og sérfræðinga við háskólann. Í samningnum kemur fram að Raftákn greiðir styrk að upphæð 100.000 kr. á ári til næstu þriggja ára. Undir hann skrifuðu fv. Þorsteinn Gunnarsson og Árni V. Friðriksson.

Múlagöng