Fréttir

Raftákn á afmæli

Í ár er Raftákn 40 ára sem þýðir að það var stofnað 1. júní 1976 af þeim Árna V. Friðrikssyni, Gerði Jónsdóttur, Daða Ágústssyni, Gunnari Ámundasyni, Jóhannesi Axelssyni, Sigrúnu Arnsteinsdóttur og Jóni Otta Sigurðssyni eins og frægt er orðið. Eigendahópurinn hefur breyst í gegnum tíðina og í dag eru hluthafar 11, flestir starfandi hjá fyrirtækinu.

Heimsókn í Becromal

Í byrjun febrúar skrapp Gulli Búi, sviðsstjóri iðanaðarsviðs með nokkra tækniteiknara með sér í Becromal.

Öskudagur 2015

Fjölmörg öskudagslið komu í heimsókn í Raftákn og sungu fyrir okkur.

Breyting í starfsliði Raftákns.

Tveir starfsmenn hafa bæst í starfsmannahópinn á síðustu mánuðum þeir Hafþór Rúnarsson og Gunnar Gumundsson.

Litlu jólin

Litlujólin í Raftákni voru haldin þann 5. desember. Að þessu sinni var notað tækifærið og fenginn fyrirlestur frá Jóhanni Inga Gunnarssyni undir yfirskriftinni "Að létta starfsandann". Þetta var mjög skemmtilegur og innihaldsríkur fyrirlestur og skilur án efa eftir verkfæri til að taka á vandamálum sem upp kunna að koma í samskiptum innan fyrirtækja.

Félagsstarf Sör

Starfsmannafélagið stóð fyrir fjölskylduferð á Kaldbak í vorblíðunni. Þátttaka var góð og veðrið lék við hópinn.

Félagsstarf SÖR

Starfsmannafélagið stóð fyrir fjölskylduferð á Kaldbak í vorblíðunni. Þáttaka var góð og veðrið lék við hópinn.

Raftákn flytur úr Kópavogi

Raftákn hefur flutt starfsemi sýna úr Akralind 6 í Kópavogi í Þórunnartún 2 í Reykjavík.

Enn ein viðurkenning - hönnun Háskólans á Akureyri

Á Vorkomu Akureyrarstofu voru veittar viðurkenningar m.a. fyrir byggingarlist og hlaut Arkitektastofan Gláma-Kím viðurkenningu fyrir byggingalist fyrir heildarútlit Háskólans á Akureyri og einkar áhugaverða heildarmynd háskólasvæðisins.

Hótel Kúltúra - vinnu og skemmtiferð

Hönnunarhópur f. Hljómalindarreit hélt vinnufund um verkefnið með verkkaupa í fundasal Raftákns